ónæmisbælir fannst í 1 gagnasafni

ónæmisbælir kk
[Læknisfræði]
[skilgreining] Lyf, efni eða lífeðlisfræðilegur þáttur sem tekur þátt í eða veldur ónæmisbælingu.
[enska] immunosuppressive