óskaplega fannst í 4 gagnasöfnum

óskaplega Atviksorð, stigbreytt

óskaplegur Lýsingarorð

óskaplega

óskaplegur -leg; -legt STIGB -ri, -astur

óskaplega atviksorð/atviksliður

til áherslu: mjög

drengurinn var óskaplega hræddur við jólasveininn


Fara í orðabók

óskaplegur lýsingarorð

mjög mikill (og ákafur, óþægilegur)

vandi efnahagslífsins er óskaplegur

ég heyrði óskaplegan hávaða fyrir utan

það er óskapleg hálka úti


Fara í orðabók