ósmundr fannst í 1 gagnasafni

1 ásmundur k. † ‘járnmilti, járnklumpur (ósmíðaður); mælieining járns’; einnig ósmund(u)r k. og ásmundarjárn h. (s.m.). Sbr. og fsæ. osmunder og osmundsiærn (s.m.), (to. í mlþ. osemunt). Orðið er líkl. dregið af pn. Ásmund(u)r eða öllu fremur af staðarheiti sem leitt var af því nafni. Eldri skýring: ‘guðagjöf’ (af ás (1) og mundur) er lítt sennileg.


ósmund(u)r k. † ‘teinn eða bútur af blástursjárni’; s.o. og ásmundur (1).