óvenjulega fannst í 4 gagnasöfnum

óvenjulega

óvenjulegur -leg; -legt STIGB -ri, -astur

óvenjulega atviksorð/atviksliður

ekki eins og venjulega, ólíkt því sem venjan er

veðrið er óvenjulega hlýtt

hún var óvenjulega þögul á fundinum


Fara í orðabók

óvenjulegur lýsingarorð

ekki í samræmi við venju, ekki venjulegur

samningurinn var undirritaður undir óvenjulegum kringumstæðum

í lífríki regnskóganna er að finna óvenjulega fjölbreytni


Fara í orðabók