ölgerðarsveppur fannst í 1 gagnasafni

ölgerðarsveppur kk
[Læknisfræði]
samheiti ölgerill
[skilgreining] Svepptegund af ættkvíslinni Saccharomycetae. Hefur verið notuð við víngerð, bakstur og bruggun. Getur verið meinvirk hjá mönnum.
[enska] Saccharomyces cerevisiae