ölviður fannst í 2 gagnasöfnum

hlíðaramall kk
[Plöntuheiti]
samheiti hunangsviður, ölviður
[norskt bókmál] taggblåhegg,
[þýska] erlenblättrige Felsenbirne,
[danska] ellebladet bærmispel,
[latína] Amelanchier alnifolia,
[sænska] bärhäggmispel,
[franska] amélanchier à feuilles d'aulne,
[finnska] marjatuomipihlaja,
[enska] Saskatoon serviceberry

Ölviður, †O̢lviðr k. † karlmannsnafn. Sjá Öl- (2) og viður ‘skógur, skógartré’.