öndunarkreppa fannst í 1 gagnasafni

öndunarkreppa kv
[Læknisfræði]
samheiti öndunarstöðvunarkreppa, öndunarstöðvunarlota
[skilgreining] Skyndileg, skammtíma öndunarstöðvun með fölva eða húðbláma og meðfylgjandi meðvitundarleysi, oftast hjá ungum börnum í tengslum við tilfinningalegt áfall, vanmátt, hræðslu eða reiði.
[enska] breath-holding attack