öskrandi fannst í 5 gagnasöfnum

öskra Sagnorð, þátíð öskraði

öskrandi Lýsingarorð

öskra öskraði, öskrað

öskrandi

öskra sagnorð

reka upp hávært hljóð (oft blandið reiði, gremju eða hræðslu)

hann öskraði á hjálp

hún öskraði á krakkana að koma niður úr trénu


Sjá 2 merkingar í orðabók

öskrandi lýsingarorð

sem öskrar

hann hljóp öskrandi burt


Sjá 2 merkingar í orðabók

öskra so
<kýrin> öskrar
<stórhríðin> öskrar
<nautið; björninn> öskrar

öskrandi lo

öskra, †o̢skra s. ‘grenja, orga, belja’; †o̢skrast ‘skelfast, ærast’; öskur, †o̢skr h. ‘org, baul’; †o̢skran kv. ‘skelfing, org’; öskurlegur, †o̢skurligr l. ‘ógurlegur’. Sbr. fær. øskra ‘hrylla við’ og nno. askrast ‘skelfast, hrylla við,…’. Upphafl. merk. líkl. ‘æða’ e.þ.u.l., sk. asi, jöstur og ös, æsa (1 og 2). Sjá askran.