út- fannst í 1 gagnasafni

út-
[Læknisfræði]
[skýring] Vísar út á við.
[latína] extro-,
[enska] extro-

æsa-
[Læknisfræði]
samheiti út-, útlima-
[skýring] Vísar í útlim, enda, hæð og efsta eða ysta hluta.
[gríska] akro-,
[enska] acr-

út-
[Læknisfræði]
samheiti utan-, ytri
[gríska] ekto-,
[enska] ect-

út-
[Læknisfræði]
samheiti frá-, fyrir utan
[latína] ex-,
[gríska] ek-,
[enska] ec-

yfir-
[Læknisfræði]
samheiti út-
[gríska] epi-,
[enska] ep-

út-
[Læknisfræði]
samheiti utan-
[skýring] Vísar í það sem er úti eða utan við.
[gríska] exo-,
[enska] exo-

ofur-
[Læknisfræði]
samheiti inn-, út-, ör-
[skýring] Vísar í e-ð sem er utan venjulegra marka eða í óhófi (aukið, minnkað).
[latína] ultra-,
[enska] ultra-

ytri lo
[Læknisfræði]
samheiti út-
[skilgreining] Sem snýr út, liggur utar en staðbundið viðmið eða er staðsett á úthlið.
[latína] externus,
[enska] external

út-
[Læknisfræði]
samheiti utan-
[skilgreining] Sem er staðsettur utarlega eða utan við miðju á tilteknu svæði eða stað.
[latína] peripheralis,
[enska] peripheral

út-
[Raftækniorðasafn]
samheiti útgangs-
[sænska] ut(gångs)-,
[þýska] Ausgangs...,
[enska] output