útkirtla fannst í 5 gagnasöfnum

útkirtill -inn -kirtils; -kirtlar stífla í útkirtli

útkirtill nafnorð karlkyn líffræði/læknisfræði

kirtill sem veitir afurð sinni út á yfirborð líkamans eða í opna rás í líkamanum, t.d. svitakirtlar, mjólkurkirtlar og lifur


Fara í orðabók

útkirtill
[Læknisfræði]
samheiti útseytinn kirtill
[skilgreining] Hver sá kirtill sem seytir út á þekjuklætt yfirborð, beint eða um pípu eða rás.
[enska] exocrine gland,
[latína] glandula exocrina

útkirtill kk
[Uppeldis- og sálarfræði]
[skilgreining] kirtill, sem miðlar efni (t.d. tárum, munnvatni) til yfirborðs eða holrúma líkamans, en ekki beint í blóðrás
[enska] duct gland

útkirtla
[Lyfjafræði - lyfjastofnun]
[enska] exocrine