úttakandi fannst í 1 gagnasafni

úttakandi
[Umhverfisorð (albert s. sigurðsson)]
[skilgreining] Úttakandi: einstaklingur eða hópur einstaklinga úr röðum starfsmanna fyrirtækis eða utan þess sem starfar í umboði æðstu stjórnar fyrirtækis og hefur, einn eða í sameiningu, þá hæfi til að bera sem um getur í C-lið II. viðauka og er nægilega óháður þeirri starfsemi sem hann gerir úttekt á til að geta fellt hlutlæga dóma.