þaðan fannst í 4 gagnasöfnum

þaðan atviksorð/atviksliður

frá þeim stað þarna

hann lagði af stað þaðan klukkan tvö

hún fór út úr vagninum á torginu og gekk þaðan heim


Fara í orðabók

þaðan ao. ‘frá þeim stað’; sbr. nno. dedan, gd. deden, fd. thæthan, sæ. dä(da)n, fsæ. þaþan, þæþan. Norr. orðin eru oft talin tilorðin úr þanan (s.þ.) við hljóðfirringu. Líkl. fremur úr það-an, sbr. end. -ð, -þ í gotn. þad-ei, hwa-þ, fsax. tharo-d og fe. geon-d, +~end. -an um hreyfingu frá staðnum. Sjá það, þaðra og þeðan.