þar fannst í 4 gagnasöfnum

þar hér og þar; þar eð ekkert gerðist; þar sem grösin gróa

þar atviksorð/atviksliður

einmitt á þeim stað (sem um er rætt eða bent er á)

hann gekk út í garðinn, þar voru há tré

ég bý við sjóinn, þar er fallegt útsýni

halló, hver er þar?


Sjá 2 merkingar í orðabók

þar, †þær ao. ‘á þeim stað’; sbr. fær. har, nno. der (dar), nd. der, nsæ. där (fd. thær(æ), fsæ. þær), fsax. thar, gotn. þar; af fn.-st. *þa-, *þe-, ie. *to-, *te- að viðbættu r-viðsk., sbr. hé-r, hva-r; germ. *þar- < ie. *tor-, sbr. og fe. ðāra, ðǣræ, fhþ. dār, dāra, nhþ. da(r); < *þēr- (hljsk.). Sjá þaðra, þaðan og þá (3--5) og þarna.