þekkilega fannst í 5 gagnasöfnum

þekkilega Atviksorð, stigbreytt

þekkilegur Lýsingarorð

þekkilega

þekkilegur -leg; -legt STIGB -ri, -astur

þekkilegur lýsingarorð

viðkunnanlegur, geðþekkur

hún er hin þekkilegasta kona


Fara í orðabók

þekkur l. ‘geðfelldur; þægur,…’; sbr. fær. tekkur, nno. tekk, nsæ. täck, fsæ. þækker, gd. tæk. Lo. er líkl. nafnleitt af þökk (s.þ.) og < *þankia-. Af því eru svo leidd no. þekkt kv. ‘þægð; geðfelldni’, sbr. nno. tekt, þekkni kv. ‘viðfelldni,…’, lo. þekkilegur ‘viðfelldinn,…’, sbr. fær. tekkiligur (s.m.), og so. þekkjast ‘fallast á, láta sér vel líka’, sbr. nno. tekkjast og nsæ. täckas í svipaðri merkingu. Sjá þakka og þökk, þekkja, þokki og þykja.