þjóðlega fannst í 5 gagnasöfnum

þjóðlega

þjóðlegur -leg; -legt STIGB -ri, -astur

þjóðlegur lýsingarorð

sem ber merki þjóðar sinnar og menningar

í skólanum er kennt þjóðlegt handverk

þjóðlegir réttir voru bornir fram í veislunni


Fara í orðabók

þjóðlegur lo
[Landafræði] (2.5)
samheiti þjóðernislegur
[skýring] varðandi félagsgreiningu sem helgast af menningarlegum hefðum og greinir sig frá öðrum hópum, ættkvíslum eða þjóðum
[enska] ethnic

þjóðernislegur lo
[Stjórnmálafræði]
samheiti lands-, ríkis-, þjóð-, þjóðar-, þjóðlegur
[enska] national

þjóðlegur lo
[Upplýsingafræði]
samheiti þjóðernislegur
[franska] ethnique,
[enska] ethnic,
[hollenska] etnisch,
[þýska] ethnisch,
[danska] etnisk,
[sænska] etnisk,
[norskt bókmál] etnisk

1 þjóðlegur l. (19. öld) ‘þjóðrækinn’. Sjá þjóð.


2 þjóðlegur l. (19. öld) ‘kumpánlegur, alþýðlegur, viðfelldinn, þægilegur’. Líkl. sömu ættar og þjóðlöð og þýður (s.þ.). Tæpast af þjóð.