þjónustustjóri fannst í 1 gagnasafni

þjónustustjóri kk
[Flugorð]
[skilgreining] Sá þjónustuliða um borð í loftfari sem skipuleggur og ber ábyrgð á starfi þeirra.
[enska] purser

þjónustustjóri kk
[Upplýsingafræði]
samheiti afgreiðslustjóri, vaktstjóri
[enska] head messenger,
[norskt bókmál] overordnet betjent,
[hollenska] voorman expeditie,
[þýska] Hauptbote,
[danska] førstebetjent,
[franska] superviseur,
[sænska] expeditionsförman