þjösnalega fannst í 4 gagnasöfnum

þjösnalega

þjösnalegur -leg; -legt STIGB -ri, -astur

þjösnalega atviksorð/atviksliður

á þjösnalegan hátt

hann tók þjösnalega í handlegg mannsins


Fara í orðabók

þjösnalegur lýsingarorð

harðhentur og ruddalegur í hegðun og framkomu

þjösnalegar aðfarir lögreglunnar voru gagnrýndar


Fara í orðabók

þjösni, þjösnir k. (18. öld) ‘bráður og framhleypinn maður; hrotti, ruddi’, einnig ⊕þjasni k. (19. öld) s.m.; þjösni, þjösnir < þausni(r), sbr. þausn (hljóðavíxl, öj > ). Af þjösni er leidd so. þjösnast ‘haga sér rustalega, böðlast áfram’ og lo. þjösnalegur ‘hrottalegur, ruddalegur’. Sjá þausn.