þrælslega fannst í 4 gagnasöfnum

þrælslega

þrælslegur -leg; -legt STIGB -ri, -astur

þrælslegur lýsingarorð

mjög undirgefinn

hún sýndi yfirmanninum þrælslega hlýðni


Fara í orðabók

þrælslega atviksorð/atviksliður

til áherslu: mjög (í neikvæðum skilningi)

það er þrælslega seinlegt að tína bláber


Fara í orðabók