þríblað fannst í 1 gagnasafni

horblaðka kv
[Plöntuheiti]
samheiti álftakólfur, kveisugras, mýrakólfur, nautatág, reiðingagras, reiðingsgras, þríblað
[skýring] Jarðstöngull horblöðku eða reiðingsgrass er ýmist nefndur álftakólfur, mýrakólfur eða nautatág,
[latína] Menyanthes trifoliata,
[sænska] vattenklöver,
[enska] bogbean,
[færeyska] tríblaðað bukkablað,
[norskt bókmál] bukkeblad,
[þýska] Fieberklee,
[danska] bukkeblad