þreknast fannst í 5 gagnasöfnum

þreknast so_alm

þrekinn Lýsingarorð

þrekna Sagnorð, þátíð þreknaði

þrekinn þrekin; þrekið STIGB -nari, -nastur

þrekna þreknaði, þreknað

þreknast þreknaðist, þreknast

þrekinn lýsingarorð

breiðvaxinn og sterklegur

maðurinn var hávaxinn og þrekinn


Fara í orðabók

þreknast sagnorð

verða þreknari, meiri um sig

drengurinn er loksins farinn að þreknast


Fara í orðabók

þrek h., †þrek(u)r k. ‘þróttur, kjarkur’; sbr. so. þreka † ‘þjaka, reyna á sig’; þrekaður l. ‘lerkaður, hrakinn, lúinn’, sbr. að þrek h. merkir líka ‘erfiði’. Sömu ættar er lo. þrekinn ‘gildur’ og afleidd so. þrekna ‘gildna’, sbr. og nno. trek, treken ‘digur, feitur’ og jó. træg ‘þriflegur, holdugur’; þrek < *þreka- og þrek(u)r líkl. fremur < *þreka- en *þrakja- eða *þraki-, sbr. fe. geðræc h. ‘ásókn, vald, valdbeiting,…’, ðrece k. í svipaðri merk., ðracu kv. ‘þrýstingur, ofbeldi,…’ og ðrec l. ‘þjakandi, sársaukafullur’; sbr. og fsax. wāpan-threki kv. ‘bardagaþrek’ og mōdthraka kv. ‘sálarstríð’. Sk. fír. tracht ‘styrkleiki’ og trén ‘sterkur’ (< *treksno-). Upphafl. merk. orðstofnsins virðist vera ‘að þrýsta, þrengja að’, sbr. og fe. on-ðreccan (st.s.) ‘óttast’. Sjá þróttur; ath. þroka og þrykkja.