þrettán fannst í 3 gagnasöfnum

þrettán to. ‘talan 13’; þrétján (í skáldam.) s.m.; sbr. fær. og nno. trettan, sæ. tretton, d. tretten, en fe. ðréo(t)tȳne, fhþ. drīzehan, fsax. thriutein, ne. thirteen, nhþ. dreizehn, sbr. lat. trēdecim. Orðið er samsett úr þrír og orði sem merkir tug. Norr. orðmyndir virðast þó ekki samsvara alveg þeim vgerm., þrettán e.t.v. < *þrintán < *þrinn- < *þrinz-, sbr. gotn. þrins þf. af gotn. þreis, og *-tē̆han(þ), en þrétján virðist samsvara vgerm. orðmyndunum < *þrī-tehan(þ). Af þrettán er leidd raðtalan þrettándi.