þrumuverkur fannst í 1 gagnasafni

þrumuhöfuðverkur kk
[Læknaorð]
samheiti þrumuverkur
[skilgreining] Skyndilegur og mikill höfuðverkur, sem nær hámarki á örfáum sekúndum eða mínútum og er gjarnan vísbending um alvarlegt heilaáfall.
[enska] thunder clap headache