þungunarbjúgur fannst í 1 gagnasafni

meðgöngubjúgur kk
[Læknisfræði]
samheiti þungunarbjúgur
[skilgreining] Bjúgur sem kemur fram í líkamsvefjum hjá þungaðri konu á meðgöngutíma.
[enska] gestational edema,
[latína] oedema gestationis