þvaglekabjúgur fannst í 1 gagnasafni

þvaglekabjúgur kk
[Læknisfræði]
samheiti þvaglopi
[skilgreining] Staðbundinn bjúgur vegna leka úr þvagfærum og þvagíferðar í vefi, oftast húðbeð.
[enska] uredema