þverskipa fannst í 3 gagnasöfnum

þverskip -ið -skips; -skip

þverskip hk
[Byggingarlist]
[skilgreining] álma í kirkju, liggur þvert á miðskipið á mótum kórs og kirkju;
[skýring] oft á langkirkjum
[danska] tværskib,
[enska] transept,
[þýska] Transept