-angr fannst í 1 gagnasafni

-angur, †-angr viðskeyti af ýmsum toga til komið sem viðliður í ýmissi merkingu, þ.e. < *-gang(u)r (t.d. árangur, leiðangur); < *-vang(u)r (t.d. berangur, kaupangur); < *-ang(u)r (t.d. Harðangur, Stafangur) o.s.frv. Sjá nánar einstök orð með þessu viðskeyti. Engin tengsl eru við viðskeytin -ingur, -ungur o.s.frv.