-berni fannst í 1 gagnasafni

barn h. ‘ungt afkvæmi manna, krakki’; sbr. fær., nno., sæ., d. barn, fe. bearn, fhþ. barn, gotn. barn (s.m.); sbr. ennfremur lith. bérnas ‘unglingur, vinnupiltur’ og lettn. bȩ̄̀rns ‘barn’ (hljsk.). Sk. so. bera ‘fæða,…’ og bur. Af barn er leitt lo. bernskur, so. barna og no. bernska og -berni, -birni í samsetn. sbr. einbirni, sbr. ennfremur barnæska (af barn og æska (1) (s.þ.)).