-brís fannst í 1 gagnasafni

-brís k. í sams. brúnbrís (19. öld) ‘brúnspónn, dökkrauð, seig viðartegund, m.a. notuð í hrífutinda’. Ummyndað to. úr no. brissel eða gd. bresilie ‘brasilíutré’, sbr. e. brasil, fr. brezil, ít. brasile < mlat. brasilium (e.t.v. sk. so. brasa, sjá bras (2)). Orðið átti í öndverðu við rautt litarefni úr austurlensku tré, en var síðar haft um suður-ameríska trjátegund sem Brasilía er heitin eftir.