-feðma fannst í 1 gagnasafni

feðma s. ‘vefja örmum; mæla í föðmum’; sbr. nno. femna, fær. fevna, fe. fæðman ‘umfaðma’, mlþ. vedemen ‘mæla í faðmslengdum’; -feðma l. viðliður sams. eins og víðfeðma er af þessum sama toga, einnig feðmingur k. ‘faðmslengd’ og í sams. umfeðmingur k. ‘sérstök jurt’. So. feðma (< *faðmian) er leidd af faðmur (s.þ.), svo og seinni liðurinn í fjallaföðm ‘sérstök jurt’.