-felli fannst í 1 gagnasafni

3 fella s. ‘láta falla, varpa til jarðar; drepa, slátra’; sbr. fær. og nno. fella, sæ. fälla, d. fælde, fe. fiellan, fyllan, fhþ. fellan; < germ. *fallian, ors. af falla. Sbr. einnig -felli h. í samsetn. eins og misfelli og váfelli ‘óhapp, slys’ og fellir k. ‘hordauði’, < *fallia- af fall (1); fellir k. ‘sá sem fellir; sverðsheiti’ er hinsvegar leitt af so. fella. Sjá fall (1) og falla.