-festi fannst í 1 gagnasafni

festa kv. ‘staðfesta, stöðugleiki, hald; †ábyrgð, skuldbinding’ (< *fastiōn); festa s. ‘gera eða setja fast; staðfesta, fastráða’. Sbr. fær. og nno. festa, sæ. fästa, d. fæste, fe. fæstan, fhþ. festan (< *fastian); festi kv. † ‘níska’ og í samsetn. eins og fótfesti ‘fótfesta’; < *fastīn, sbr. fhþ. festī; festi, †festr kv. ‘band, keðja, fjötur’, í ft. festar ‘hjúskaparsamningur’, sbr. fær. festi, nno. fest, fester ‘band, taug,…’ (< *fastiō); -festi h. ‘fjötrar’ í †skuldfesti. Allt leitt af lo. fastur (s.þ.).