-fremi fannst í 1 gagnasafni

fremja s. ‘framkvæma, drýgja; efla, auka’; sbr. fær. og nno. fremja, sæ. främja, d. fremme, fe. og fhþ. fremman; fremd kv. ‘efling, vegsauki, frægð’, sbr. nno. fremde ‘efling, framför’ (< *framiðō) og -fremi kv. í samsetn. eins og siðfremi kv. (< *-framīn) ‘siðsemi’. Sk. fram og framur.