-gáll fannst í 1 gagnasafni

-gall h., -gáll, -galli k. (17. öld) í samsetn. eins og hafgall, heiðargall h., hafgalli k. ‘regnbogabútur við sjónarrönd’. To. ættað úr lat. galla ‘gallepli’, sbr. ít. galla ‘bólguhnúður,…’, þ. galle ‘bólguhnúður, hégeitill, gróðurlaus blettur á akri, ljós blettur á himni’, sbr. windgalle (s.m.). Sjá gal(l)epli.