-girni fannst í 1 gagnasafni

girna s. ‘langa, fýsa’; sbr. fær. girna(st), fd. girnes, fe. giernan, gotn. gairnjan (< *gernian). Af girna er leidd girnd kv. ‘fýsn, losti’, sbr. fær. girnd (s.m.) (< *gerniðō); -girni kv. í samsetn. fégirni, síngirni, sbr. fær. girni, fhþ. gerni, kerni, gotn. gairnei ‘löngun, fýsn’ (< *gernīn, af lo. gjarn). Sjá ger (4), geri og gjarn.