ASCHII fannst í 1 gagnasafni

ASCHII
[Upplýsingafræði] (tölvufræði)
samheiti ASCHII2, ASCHII-stafatafla, stafatafla
[skilgreining] Amerísk stöðluð stafatafla fyrir upplýsingasamskipti, skipti á upplýsingum, kótunarkerfi byggt á röðun enska stafrófsins.
[þýska] ASCII-Code,
[danska] ASCII-kode,
[sænska] ASCII-kod,
[hollenska] ASCHII,
[norskt bókmál] ASCII-kode,
[franska] Aschii,
[enska] ASCII-Code