Absalon fannst í 2 gagnasöfnum

Absalon k. karlmannsnafn, biblíunafn ættað úr hebr. Abshalom, eiginl. merking ‘guð faðir er friður og velsæld’.