Actinomyces fannst í 1 gagnasafni

Actinomyces
[Læknisfræði]
samheiti geislabakteríuættkvísl
[skilgreining] Ættkvísl baktería sem tilheyrir ættinni Actinomycetaceae.
[skýring] Orðhlutinn "myces" vísar til þess að þessar bakteríur voru fyrrum taldar til sveppa.
[enska] Actinomyces