Ada fannst í 2 gagnasöfnum

Ada
[Tölvuorðasafnið]
[skilgreining] Heiti á forritunarmáli sem að hluta er byggt á Pascal.
[skýring] Ada var samið fyrir varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna. Það er nefnt eftir Ödu Augustu Byron eða lafði Lovelace sem var fyrsti forritarinn, að því talið er.
[enska] Ada