Afgani fannst í 4 gagnasöfnum

afgani -nn afgana; afganar gisting Afganans kostaði 10 afgana (sjá § 1.3.3.2 d í Ritreglum)

Afgani -nn Afgana; Afganar

Afgani nafnorð karlkyn

maður frá Afganistan


Fara í orðabók

Orðið afgani er íslenskur ritháttur erlenda myntheitisins Afghani. Um er að ræða karlkynsorð sem í eignarfalli eintölu beygist afgana og í nefnifalli fleirtölu afganar.

Lesa grein í málfarsbanka


Íbúar í landinu Afganistan (ef. Afganistans) nefnast Afganar. Fullt heiti landsins er Íslamska lýðveldið Afganistan. Lýsingarorð dregið af heiti landsins er afganskur. Höfuðborg landsins heitir Kabúl.

Lesa grein í málfarsbanka

afgani
[Gjaldmiðlaheiti]
[enska] Afghani