Aflamark fannst í 4 gagnasöfnum

aflamark -ið -marks; -mörk

aflamark nafnorð hvorugkyn

hámark afla sem leyft er að veiða af tiltekinni fisktegund á ári

stjórnvöld hafa ákveðið aflamark þorsks fyrir næstu vertíð


Fara í orðabók

aflakvóti kk
[Hagfræði]
samheiti aflamark, veiðikvóti
[enska] catch quota

veiðikvóti kk
[Hagfræði]
samheiti aflakvóti, aflamark
[enska] catch quota

aflamark hk
[Hagfræði]
samheiti aflakvóti, veiðikvóti
[enska] catch quota

aflamark
[Sjávarútvegsmál (pisces)] (hafréttur)
[skilgreining] Ath: sjá einnig veiðiheimildir, veiðileyfi, sóknarmark, leyfður heildarafli, aflahlutdeild
[dæmi] Aflamark skips á hverju veiðitímabili eða vertíð ræðst af leyfðum heildarafla viðkomandi tegundar og hlutdeild skipsins í þeim heildarafla skv. 2. mgr., sbr. þó ákvæði 9. gr.
[enska] catch quota,
[danska] fangstkvote,
[franska] quota de capture

aflamark hk
[Stjórnmálafræði]
[skýring] Aflamark skips á hverju veiðitímabili eða vertíð ræðst af leyfðum heildarafla viðkomandi tegundar og hlutdeild skipsins í þeim heildarafla, skv. 2. mgr., sbr. þó ákvæði 9. gr.
[enska] catch quota

aflamark
[Lögfræðiorðasafnið]
[skilgreining] Það aflamagn sem útgerð skips er heimilt að veiða af tiltekinni tegund nytjastofns á hverju veiðitímabili eða vertíð.
[skýring] Sjá 3. mgr. 8. gr. laga um stjórn fiskveiða 116/2006.