Aflrás fannst í 2 gagnasöfnum

aflrás
[Málmiðnaður]
[enska] power train,
[sænska] kraftöverföring,
[þýska] Kraftübertragung

aflrás
[Bílorð 2 (tækni- og bílorð)]
[skýring] þeir hlutir farartækis sem flytja aflið frá vélinni til drifhjólanna
[enska] drive line

aflrás
[Bílorð 2 (tækni- og bílorð)]
[skýring] vélbúnaðarkerfi sem flytur kraft og hreyfingu frá vélinni til drifhjólanna; tengsli, gírkassi, drifskaft, drif og öxlar eru hlutir þessa búnaðar
[enska] power train