Afríka fannst í 5 gagnasöfnum

Afríka Afr|íku Afríku|maður; Afríku|þjóðir

Afríka nafnorð kvenkyn

heimsálfa sem er mest fyrir sunnan miðbaug jarðar


Fara í orðabók

Fornt heiti Afríku er Suðurálfa.

Lesa grein í málfarsbanka


Orðið Afríka skiptist þannig milli lína: Afr-íka.

Lesa grein í málfarsbanka

Afríka kv. ‘Suðurálfa’; afrískur l. ‘í eða frá Afríku’. Nafnið er komið úr lat. Āfrica, en Rómverjar hafa líkl. fengið það frá Karþverjum, og átti það í öndverðu aðeins við einhver svæði í N.-Afríku. Uppruni óviss. Hugsanl. leitt af þjóðflokksheiti *Afri og e.t.v. tengt arab. afer ‘dust, sandryk’. Tæpast af fön. faraqua ‘nýlenda, landnám’.