Agló fannst í 1 gagnasafni

Agló kv. fno. byggðarheiti í N.-Þrændalögum. Uppruni óljós. Viðliðurinn virðist þó vera ‘engi, grasslétta’, sbr. Lóar og Osló. Forliðurinn hefur verið tengdur við nno. bæjarnafnið Agle (Aglin) (N.-Þrændal.) og gotn. aglus ‘erfiður’. Vafasamt.


Ögló, †O̢gló, †Agló kv. fno. staðarnafn, heiti á (hluta af) Skatval í N.-Þrændalögum. Uppruni óljós. Forliður á e.t.v. við hæð eða fjall, sbr. nno. Agle- sem kemur m.a. fyrir í fjallaheitum og hefur m.a. verið tengt við gotn. aglus ‘erfiður’, þótt það sé vafasamt. E.t.v. fremur sk. agl og ögg. Viðliður orðsins er efalaust ‘kjarrlendi, engi’, sem er algengara í no. staðarnöfnum, sbr. Lóar, Osló og nno. lô kv. ‘engi, engjaflöt’, sk. lat. lūcus ‘lundur’ og fe. léah kv. ‘engi’.