Albanar fannst í 5 gagnasöfnum

Albani Karlkynsnafnorð, íbúaheiti

Albani -nn Albana; Albanar

Albani nafnorð karlkyn

maður frá Albaníu


Fara í orðabók

Íbúar í landinu Albanía (ef. Albaníu) nefnast Albanar. Fullt heiti landsins er Lýðveldið Albanía. Lýsingarorð dregið af heiti landsins er albanskur. Höfuðborg landsins heitir Tírana.

Lesa grein í málfarsbanka

Albanar k.ft. þjóð á Balkanskaga, sem býr í Albaníu; albanskur l. ‘í eða frá Albaníu’. Líklega er nafn landsins upphaflegast og þjóðin fengið heiti sitt af því. Uppruni óljós, tæpast tengt lat. albus ‘hvítur’, fremur af orðstofni *alb- ‘hár’, sbr. Alpar.