Aldeigjuborg fannst í 1 gagnasafni

Aldeigja, Aldeigjuborg kv. nafn á borg eða þéttbýlissvæði við Ladogavatn. Líkl. ummyndun úr finn. Aaltoka, af aalto ‘bylgja’ (sem er to. úr norr.).