Alexis fannst í 1 gagnasafni

Alexis k. karlmannsnafn, e.t.v. komið úr d., ættað úr gr. Aléxios ‘verjandi, hjálparmaður’, sbr. Alexander og Alexía kv. konunafn af sama toga.