Alfarheimr fannst í 1 gagnasafni

Alfarheimr k. fno. staðarnafn; sbr. nno. Elverum nafn á þéttbýlissvæði og héraði á Heiðmörk. Forliðurinn Alfar- er ef. af elf(u)r ‘á’ og þá átt við ána Glåma.