Almagestur fannst í 1 gagnasafni

Almagest(u)r k. nafn á helstu stjarnfræði- og landfræðiritum Ptolemaeusar. To. úr mlat. Almagest < arab. al-majisti, af al ákv.gr. og gr. megístē ‘(hin) stærsta’. Orðið var líka haft um önnur safnrit af svipuðu tagi frá miðöldum.