Amlóði fannst í 4 gagnasöfnum

amlóði -nn amlóða; amlóðar amlóða|skapur

amlóði nafnorð karlkyn

maður sem hefur lítinn dug og þol


Fara í orðabók

1 amlóði k. (17. öld) ‘skussi, aumingi, letingi’; sbr. nno. amlod (k., h.) ‘bjáni, skussi’, amloden ‘leiður’, amloda ‘gera ógagn, vera til ama’. Vísast s.o. og Amlóði pn. og af því dregið, sbr. kolbítssögnina. Sjá amalóði, ambáles (1) og ambáli og Amlóði (2).


2 Amlóði k. nafn á (fd.) fornsagnakappa; sbr. Amlethus (hjá Saxo) og Anletus og Ambletus og Hamlet (hjá Shakespeare). Uppruni óljós og umdeildur. Tæpast < *aml-óði ‘síúðrandi afglapi’ (sbr. so. amla og lo. óður) eða < *ám-loði ɔ ‘í dökkum loðfeldi’ af lo. ámur og loði k. eða < *Anlē ōðē ɔ Áli óði. Sennilegra er að forliður nafnsins sé orðstofninn Amal- í nöfnum eins og fhþ. Amal-olf og gotn. Amalaricus og Amalaswintha, sbr. O̢mlungar og Amalia; um viðliðinn er allt óvissara, e.t.v. sk. ísl. lo. óður eða gotn. woþeis. Samnafnið amlóði hefur tæpast fengið merkingu sína frá upphaflegu tákngildi eiginnafnsins heldur frá kolbítssögninni, sbr. Ambáles pn. og ambáles ‘flón, skussi’; s.þ. og amalóði og amlóði~(1).