Andhrímnir fannst í 1 gagnasafni

1 Andhrímnir k. † nafn á eldasveini í Valhöll. Líkl. ‘sá sem er sótugur í framan’, sbr. að ketillinn í Valhöll er nefndur eldhrímnir.


2 Andhrímnir k. † arnarheiti (í þulum) og e.t.v. af sama toga og Andhrímnir (1); tæpast ‘sá sem hrín eða gargar gegn’. Sjá Hrímnir (3) og hrím (1).